Skíðamót Íslands

Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl 2018

 

Frá Skíðadeild Breiðabliks og Skíðafélaginu Ulli

Skíðamót Íslands verður haldið í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl nk. þar sem Skíðadeild Breiðabliks mun sjá um framkvæmd keppni í Alpagreinum og Skíðafélagið Ullur framkvæmd keppni í göngu.

Dagskrá mótsins er send út samhliða mótsboði og einnig birt á heimasíðum félaganna, á facebook síðu mótsins og heimasíðu SKÍ.

Þátttökutilkynningar skulu sendar á neðangreind netföng á FIS formi

Alpagreinar: gardar@kvikna.com

Ganga: arkiteo@arkiteo.is

Nánari upplýsingar um mótshald veitir Smári Rúnar Þorvaldsson í síma 820-6495 og einnig má senda tölvupóst á netfangið smari@valabol.is eða á netfangið arkiteo@arkiteo.is ef fyrirspurn snýr að göngu.

 

Dagskrá Skíðamót Íslands í Bláfjöllum og Skálafelli

 

Miðvikudagur 4.apríl                              

12:00 Æfingar og skoðun brauta í göngu

 

Fimmtudagur 5.apríl                               

13:00 Fararstjórafundur göngu

14:00 Sprettganga. Undanúrslit

15:45 Sprettganga. Úrslit karla

15:55 Sprettganga. Úrslit konur

18:00 Fararstjórafundir í Smáranum

20:00 Setning mótsins í Fífunni – Íþróttahúsi Breiðabliks

 

Föstudagur 6. apríl

Alpagreinar – Skálafell

9:15  stórsvig – Brautarskoðun fyrri ferð

10:00 stórsvig – Fyrri ferð

13:15 stórsvig – Brautarskoðun seinni ferð

14:00 stórsvig – Seinni ferð

Ganga:

10:00 Fararstjórafundur göngu

11:00 Ganga Hefðbundin 5 km / 10 km

 

Fararstjórafundur á keppnisstað að móti loknu

18:00 – Verðlaunaafhending – Fífunni

 

Laugardagur 7. apríl

Alpagreinar:

9:15  Svig – Brautarskoðun fyrri ferð

10:00 Svig – Fyrri ferð

13:15 Svig – Brautarskoðun seinni ferð

14:00 Svig – Seinni ferð

Ganga:

10:00 Fararstjórafundur göngu

11:00 Ganga Frjáls 10 km / 15 km

 

18:00 Verðlaunaafhending og veitingar – Fífunni

Fararstjórafundur stax eftir verðlaunaafhendingu

 

Sunnudagur 8. apríl

Alpagreinar:

10:00 Samhliðasvig

Ganga:

10:00 Fararstjórafundur göngu

11:00 Liðasprettur karla

12:00 Liðasprettur konur

 

Dagskrá og upplýsingar um skráningu má nálgast hér á pdf:  Mótsboð SMÍ 20181   Dagskrá SMÍ 20181