Frístundavagnarnir hefja akstur mánudaginn 31. ágúst

Frístundavagnarnir í Kópavogi hefja akstur næstkomandi mánudag, þann 31. ágúst.
Um er að ræða nákvæmlega sömu leiðar- og tímaáætlun og var í gildi síðasta vor að undantöldum tveimur auka stoppum í lok leiðar hjá Rauða bílnum.
Allar nánari upplýsingar um vagnana má nálgast með því að smella hér