Entries by Hákon Hrafn Sigurðsson

Breiðablikssigur í fyrsta fjallahjólabikarnum

Ingvar Ómarsson (Breiðablik) og Halla Jónsdóttir (HFR) unnu í kvöld 1. bikarmót sumarsins í fjallahjólreiðum (Morgunblaðshringinn). Keppnin fór fram á skemmtilegum og krefjandi hring fyrir ofan Rauðavatn. Meistaraflokkur karla hjólaði 4 hringi og konurnar 3. Ingvar var í harðri baráttu við Hafstein Ægi (HFR) á fyrstu 2 hringjunum en náði síðan um 20 sek forskoti […]

Sigur hjá Ingvari í Danmörku í dag

Ingvar Ómarsson, hjólreiðamaður úr Breiðablik, tók í dag þátt í svokallaðri maraþon fjallahjólakeppni (76km FitnessDK Marathon) sem fram fór í Slagelse í Danmörku. Ingvar býr og æfir í Danmörku og nýtir svona keppnir til að undirbúa sig fyrir átökin á komandi keppnistímabili. Hann tók einnig þátt í þessari keppni í fyrra og varð þá í 7. […]