Entries by Halldór

Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í langstökki

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet á Bauhaus Junioren Gala í Mannheim í Þýskalandi. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. Lágmörk fyrir mótið eru stíf en átta Íslendingar tóku þátt á mótinu. Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í aldursflokki […]

,

Breyttir æfingatímar á Sumaræfingum körfuknattleiksdeildar

Vegna lítillar skráningar í sumum aldursflokkum taka æfingartímarnir smávægilegum breytingum, reynt er að hafa eins litla röskun á æfingatímum og mögulegt er, Nýja æfingataflan lítur svona út 2005 – 2007 Stúlkur kl. 15:00 – 16:00 2005 – 2007 Strákar kl. 16:00 – 17:00 2002 – 2004 Strákar og Stelpur kl. 17:00 – 18:00 Við þökkum […]

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hefjast 18. júní nk. Ívar Ásgrímsson kemur til með að stýra æfingunum. Allar æfingar fara fram í Smáranum. Vika 1: 18-22 júní Vika 2: 24-28 júní Vika 3: 1-5 júlí Vika 4: 22-26 júlí Vika 5: 29 júlí -2 ágúst Vika 6: 5-9 ágúst Tímasetningar og árgangar: 2005-2007 kvk kl. 14:00 2005-2007 […]

Breiðablik Íslandsmeistari í unglingaflokki

Um síðustu helgi varð Breiðablik Íslandsmeistari í unglingaflokki eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Njarðvík. Áður höfðu strákarnir lagt KR í undanúrslitum í hörkuleik. Leikurinn gegn Njarðvík var jafn framan af og voru bæði lið að finna körfuna ágætlega. Blikar voru tveimur stigum yfir í hálfleik, 34-32. Eftir að liðin komu úr búningsklefunum […]

Beltapróf Taekwondodeildar Breiðabliks

Þann 4.maí var haldið beltapróf hjá Taekwondodeild Breiðabliks. Alls tóku samtals 50 manns prófið sem var tvískipt fyrir svartabeltispróf og lægri belti. 6 tóku svart belti (5 tóku 1.Dan & 1 tók 2.Dan) en aðrir lægri gráður. Aldrei fyrr hafa jafn margir tekið svartabeltispróf hjá deildinni. Allir stóðu sig vel og uppskáru eftir því. 1 […]

Opin kynning á afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi

Menntaskólinn í Kópavogi býður nemendum og foreldrum að koma á kynningu á nýstofnuðu afrekssviði skólans. Markmiðið með sviðinu er að bjóða nemendum skólans sem stunda keppnisíþróttir vettvang til að stunda þær samhliða námi. Farið verður yfir uppbyggingu námsins og inntökuskilyrði ásamt því að svara spurningum viðstaddra. Kynningin verður miðvikudaginn 8. maí kl. 8.00 á annarri […]

Sumarnámskeið Sunddeildar

Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið í sundi 2.maí n.k. ** Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa. Fyrsta sundnámskeiðið hefst 11. júní og það síðasta 19. júlí. Tekið […]

Fimmtudaginn 11. apríl gerðu Menntaskólinn í Kópavogi og íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK með sér samstarfssamning um afrekssvið íþrótta  við skólann. Undirritun fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Markmið afrekssviðsins er að bjóða nemendum skólans sem stunda íþróttir í félögum innan raða ÍSÍ vettvang til að stunda þær samhliða námi. Námið er kröfuhart en býður […]