Entries by Halldór

Breiðablik perlar með Krafti

Breiðablik ætlar að ná Perlubikarnum til sín og þú getur hjálpað Sunnudaginn 8. júlí milli kl. 13 og 17 ætlar Breiðablik að reyna ná til sín Perlubikarnum svokallaða. Perlubikarinn hlýtur það íþróttafélag og/eða sveita/bæjarfélag sem nær að perla sem flest armbönd til styrktar Krafti á tilteknum tíma. Með því að taka þátt í viðburðinum geta […]

Keppnishópur Breiðabliks á Meistaramóti Íslands 11-14 ára.

Meistaramóti Íslands 11-14 ára Meistaramót Íslands fór fram um helgina á Egilsstöðum. Átta keppendur frá Breiðablik mættu til leiks á Vilhjálmsvelli þar sem vel var tekið á móti kappsfullum Blikum. Veðrið lék við keppendur sem skilaði frábærum árangri okkar fólks. Breiðablik endaði í þriðja sæti af fjórtán liðum sem tóku þátt á Meistaramótinu með fimmtán […]

Ingi Rúnar Kristinnson Íslandsmeistari í tugþraut þriðja árið í röð!

Um helgina fór fram MÍ í fjölþrautum á Laugardalsvelli. Þar kom okkar helsta fjölþrautarfólk saman og atti kappi um Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut. Keppt var í tíu þrautargreinum fyrir karla og sjö greinum fyrir konur. Blikar h staðið si Af þeim tíu félögum sem skráð voru til leiks varð Breiðablik sigurvegari með flesta titla alls 29 […]

Bjarni Geir snýr aftur heim

Bjarni Geir Gunnarsson hefur samið við Breiðablik um að spila með liðinu í Dominosdeildinni á komandi keppnistímabili.  Bjarni er uppalinn Bliki sem hefur verið á vergangi undanfarin ár en hefur nú séð ljósið og snúið aftur heim. Bjarni var síðast í herbúðum Stjörnunnar en gat lítið beitt sér fyrir Garðabæjarliðið þar sem hann var að […]

Góður árangur Blika á Vormóti ÍR

Góður árangur náðist í mörgum greinum á Vormóti ÍR í frjálsum, og margar bætingar.   Juan Ramon Borges varð í 2.sæti í 100m á 11.03 sek. og í 200 m hlaupi á 22.56 sek.   Ingi Rúnar Kristinsson varð í 3.sæti í 110 m grind og 2.sæti í spjótkasti.   Ægir Örn Kristinsson varð í […]

Frábær árangur Blika á vormóti Fjölnis í frjálsum

Á vormóti Fjölnis sem er barna og unglingamót (11-14 ára) náðu keppendur frá Breiðabliki frábærum árangri. Blikar sigruðu í 12 greinum af 25 sem keppt var í á mótinu, auk annarra og þriðju verðlauna. Katla Margrét Jónsdóttir 11 ára sigraði í 4 greinum og þau Júlí Kristín Jóhannsdóttir 13 ára og Markús Birgisson 13 ára […]

Fjölskyldustemning á 17. júní hlaupi Breiðabliks

Einn af föstu dagskrárliðum frjálsíþróttadeildar Breiðabliks ár hvert er að halda 17. Júní hlaup fyrir börn í 1-6 bekk grunnskóla á Kópavogsvelli. Núna í ár eins og  og þau síðastliðnu var virkilega góð mæting af áhugasömum hlaupurum. Keppnisandinn leyndi sér hjá yngri kynslóðinni ekki þegar komið var á start línuna. Mikið var tekið á þegar […]

17. júní hlaup Breiðabliks

Á þjóðhátíðardaginn stendur Frjálsíþróttadeild Breiðabliks fyrir 17. júní hlaupi kl. 10:00 á Kópavogsvelli 17. júní hlaupið er ætlað krökkum í 1-6. bekk og verða 400 metrarnir teknir með pompi og prakt í svokallaðari fjölskyldu stemningu þar sem allir fá verðlaunapening að hlaupi loknu. Sjáumst hress og kát þann 17. júní á Kópavogsvelli kl. 10:00 17. […]

Sumaræfingar Karatedeildar hefjast 11. júní

Sumaræfingar hefjast frá og með mánudeginum 11. júní Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum frá 12 ára aldri. (Unlingaflokkar 1 og upp úr) Æfingarnar samanstanda af Kata, Kumite og styrktaræfingum Iðkendur velja sjálfir æfingatíma sem hentar Fyrir frekari upplýsingar má senda tölvupóst á karate@breidablik.is Mánudagur  Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 18:00 – 19:00 Karate Styrktaræfing Karate Styrktaræfing […]

Irma Norðurlandameistari U23

Á Norðurlandameistari U23 í fjölþrautum helgina 9-10 júní kepptu Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ari Sigþór Eiríksson. Irma gerði sér lítið fyrir og sigraði með yfirburðum í keppninni með 5403 stig. Sú sem náði öðru sæti á eftir Irmu fékk 5182 stig sem er töluvert á eftir Irmu. Til hamingju með glæsilegan árangur Irma! Ari Sigþór […]