Entries by Halldór

Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks 10. apríl

Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 10. apríl 2018 kl. 20:15 í veitingasal Smárans (2. hæð)   Dagskrá:   Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál   Allir félagar Karatedeildar Breiðabliks sem eru 18 ára […]

Skíðamót Íslands í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl 2018

Skíðamót Íslands Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl 2018   Frá Skíðadeild Breiðabliks og Skíðafélaginu Ulli Skíðamót Íslands verður haldið í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl nk. þar sem Skíðadeild Breiðabliks mun sjá um framkvæmd keppni í Alpagreinum og Skíðafélagið Ullur framkvæmd keppni í göngu. Dagskrá mótsins er send út samhliða mótsboði og einnig birt á […]

Breiðablik Íslandsmeistari í karlaflokki á Meistaramóti Íslands 2018

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 24-25 janúar. Blikar unnu frækinn sigur og sýndu hve sterkir þeir eru með sigri í karlaflokki með 11800,5 stig á samanlögðum stigafjölda. Á mótinu unnu Blikar fjögur gullverðlaun tvö silfur og fjögur brons. Bjarki Rúnar Kristinsson sigraði í þrístökki karla og setti nýtt […]

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, þá sem fæddir eru 2000 eða fyrr. Kópavogsbúar hafa þó forgang til ráðningar, að uppfylltum þeim skilyrðum sem koma fram í auglýsingu. Tekið verður við umsóknum til 18. mars og er stefnt að því að öllum umsækjendum verði svarað í apríl.  Störfin eru af margvíslegum […]

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2018

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 14. mars 2018 kl. 17:00 í veitingasal Smárans Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar körfuknattleiksdeildar sem eru 18 ára […]

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2018

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Skýrsla gjaldkera 4. Kosning í stjórn 5. Önnur mál Lýst er eftir framboðum í stjórn – formaður, varaformaður, og einn meðstjórnandi. Undirritaður lætur af störfum sem […]

Lárus leystur frá störfum

Stjórn Körfunkattleiksdeildar Breiðabliks hefur sagt upp samningi við Lárus Jónsson, þjálfara meistaraflokks karla. Gengið verður frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og unnt er. Í millitíðinni mun Chris Woods stýra æfingum liðsins. Stjórnin þakkar Lárusi samstarfið og óskar honum alls hins besta

Blikar á MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 10.-11. febrúar og átti Breiðablik fimm þátttakendur á mótinu. Sannkallaður hrútaslagur var þegar keppni í sjöþraut karla byrjaði um helgina. Mikið var tekist á og sýndist sitt hverjum meðan leikar stóðu sem hæðst. Á endanum var það annálaður baráttu jaxl sem sigraði. Það var […]

Fanndís Friðriksdóttir íþróttakona UMSK 2017

Á ársþingi UMSK hlutu fjórir Blikar viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum. Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona var útnefnd sem íþróttakona UMSK 2017. Fanndís var lykilleikmaður í meistaraflokksliði Breiðabliks sem hafnaði í öðru sæti á Íslandsmótinu í knattspyrnu á liðnu ári.  Hún var einn besti leikmaður Íslands á Evrópumeistaramótinu í Hollandi síðast liðið sumar.  Þar lék hún […]

Breiðablik 68 ára

Mánudaginn 12. febrúar hélt Breiðablik uppá 68 ára afmæli félagsins. Í tilefni dagsins var slegið til veislu þar sem gestum og gangandi var boðið upp á afmælisköku, svala og rjúkandi heitt kaffi í Smáranum. Það voru Morgunhanar Breiðabliks sem sáu til þess að enginn færi svangur heim úr afmælisveislunni. Breiðablik þakkar öllum þeim sem lögðu […]