Entries by

,

Stafrænar getraunir Breiðabliks

Getraunir Covid Breiðablik Þar sem getraunastarfið hefur að mestu legið niðri frá því í vor þá langar okkur  að færa getraunastarfið að hluta hingað á netmiðla.  Við ætlum að safna í húskerfi og tippa svo saman á laugardaginn. Þetta fer þannig fram að fram til miðnættis á föstudaginn þá getur folk sent email á 1×2@breidablik.is  […]

Styrktarveisla Breiðabliks og Brauðkaups

Breiðablik, Gerpla, HK og Brauðkaup efna til styrktarveislu á netinu. Eins og allir vita þá er bæði rekstur íþróttafélaga og veitingastaða erfiðari nú en í venjulegu árferði.   Því viljum við bjóða Kópavogsbúum upp á að slá tvær flugur í einu höggi. Með því að kaupa máltíð af Brauðkaup af heimasíðunni www.braudkaup.is, þá getur þú […]

Dekkjahúsið býður Blikum 15-20% afslátt á dekkjum og þjónustu

Nú er kominn sá árstími að ekki er seinna vænna að fara að huga að dekkjaskiptum   Dekkjahúsið býður öllum Blikum upp á góð afsláttarkjör á dekkjum og þjónustu. Vertu á undan veðrinu og renndu við í Dalbrekku 17 og gerðu bílinn klárann fyrir veturinn. Breiðablik og Dekkjahúsið sterk saman á svellinu!

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 10. nóvember 2020.

Stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að boða til aðalfundar þriðjudaginn 10. nóvember 2020 klukkan 17:30 Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum í Smáranum ef samkomutakmörkunum vegna Covid verður aflétt fyrir þann tíma. Ef samkomutakmarkanir verða ennþá í gildi verður fundinum streymt rafrænt og verður slóð sett á vef félagsins þar sem hægt verður að fylgjast með aðalfundarstörfum. […]

Búningasöludagur Körfuknattleiksdeildar og ERREA

Körfuboltinn er farinn að rúlla af stað og því ekki seinna vænna en að græja sig upp fyrir veturinn Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og ERREA standa frammi fyrir BÚNINGASÖLUDEGI í Smáranum. Á staðnum verður hægt verður að máta og panta keppnisbúninga sem og annan Breiðabliks ERREA fatnað. Í ljósi aðstæðna eru vestum ekki lengur dreift á æfingum […]

Íþróttaskóli Breiðabliks: Fyrsti tíminn 5.sept. í Kópavogsdal – Ratleikur

Íþróttaskólinn byrjar aftur laugardaginn 5.sept. 2-3 ára kl. 9:30 og 4-5 ára kl. 10:30. Við ætlum að hefja önnina á ratleik í Kópavogsdal, hittumst í Leikskólalund fyrir neðan Digraneskirkju. Þar förum við í góðan göngutúr/ratleik, þar sem finna þarf þekktar teiknimyndapersónur. Boðið verður upp á þrjá ratleiki og létta hressingu fyrir krakkana. Athugið að ekki […]

Íþróttaskóli Breiðabliks fyrir 2-5 ára börn hefst aftur 5. september

Við áætlum að Íþróttaskóli Breiðabliks fari aftur af stað laugardaginn 5. september 2020 þ.e. 2-3 ára kl. 9:30 og 4-5 ára kl. 10:30 í Smáranum. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið: https://breidablik.felog.is/. Eftir að búið er að ganga frá skráningu og greiðslu inn á Nóra þurfa foreldrar og forráðamenn að […]

Taekwondoæfingar hefjast 2. september

Taekwondoæfingar Breiðabliks hefjast 2. september Æfingar fara fram í Lindaskóla. Nýnema geta prufað teakwondo í eina viku án þess að greiða æfingagjöld. Þjálfari er Master Hlynur Örn G. 5. Dan. hlynur2010@gmail.com 775-3611 Æfingatafla: Lægri belti / Byrjendur: 18:00 – 19:00 – Mánudagar 18:00 – 19:00 – Miðvikudagar 11:00 – 12:00 – Laugardagar Hærri belti / […]

Jessie Loera í Breiðablik

Breiðablik hefur samið við Jessie Loera um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á næsta komandi keppnistímabili. Jessie sem er leikstjórnandi er fædd 1997 og er 170cm. á hæð. Jessie kemur til liðs við Breiðablik frá hinum gríðarsterka Gonzaga háskóla í Bandaríkjunum. Jessie byrjaði alla leiki fyrir Gonzaga á síðasta keppnistímabili og skilaði 7.5 stigum, […]