Entries by

Domino’s styður við Breiðablik! Afsláttarkóði: BREIDABLIK

Breiðablik tekur þátt í Íþróttaviku Dominos! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Breiðabliks 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann BREIDABLIK þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Breiðabliks 👈 svo við […]

Breiðablik í samstarfi við Háskólann í Reykjavík

Breiðablik hefur í sumar tekið á móti Björk Varðardóttur nemanda í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Hluti af BSc námi í íþróttafræði er að ljúka einingum í verknámi þar sem nemendum gefst færi á að kynnast undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu þar sem Björk hefur tekið þátt í starfsemi félagsins. Háskólarnir brugðu á það ráð […]

17. júní skemmtun við Fífuna

17. júní skemmtun við Fífuna 🇮🇸🇮🇸 Kópavogsbær efnir til hátíðarhalda 17. júní með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna. Margt um að vera í bænum, hér og þar. Fyrir íbúa í Smárahverfi er sérstaklega bent á að það verða hátíðarhöld við Fífuna, með skemmtikröftum og leiktækjum milli 14 og 16. Bílalest fer um bæinn […]

Vatnsendaskóli íslandsmeistari barnaskólasveita

Blikar voru áberandi á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák. Krakkarnir komu til leiks fullir tilhlökkunar og skemmtileg tilþrif sáust á mörgum borðum. Úr varð eitt mest spennandi Íslandsmót barnaskólasveita í manna minnum! Fyrir lokaumferðina voru tvær sveitir efstar og jafnar og tvær til viðbótar aðeins hálfum vinningi á eftir. Því var ljóst að lokaumferðin myndi skipta […]

Jónína Guðmundsdóttir nýr formaður sunddeildar Breiðabliks

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks var haldinn þann 5. maí. Ágæt mæting var á fundinn. Á fundinum lét Bryndís Sigurðardóttir af formennsku. Auk Bryndísar hættu Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Gísli Ágústsson í stjórn. Nýjar í stjórn eru Anna Steinunn Ingólfsdóttir og Jónína Guðmundsdóttir sem tók við formennsku. Ný stjórn sunddeildar Breiðabliks (frá vinstri): Guðlaug Björnsdóttir Þóra Kristín […]

Sumarnámskeið Breiðabliks 2020

Sumarnámskeið Breiðabliks 2020  Í sumar býður Breiðablik upp á íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Smáranum og Fagralundi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn fædd á árunum 2008 til 2013 og verður skipulögð dagskrá frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga. Boðið verður upp á; Ævintýranámskeið Frjálsíþróttanámskeið Knattspyrnunámskeið Körfuboltanámskeið Karatenámskeið Skáknámskeið Sundnámskeið Hjólreiðanámskeið […]

Aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 14. maí kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu félagsins til fundardags. *Til að fylgja tilmælum um hámarksfjölda varðandi samkomur sem verða í gildi á þessum tíma eru þeir sem ætla að sækja aðalfundinn beðnir um að staðfesta […]

Sumarvinna á Sumarnámskeiðum Breiðabliks

Breiðablik auglýsir eftir hressu og skemmtilegu 16-17 ára fólki (2002-2003) til að aðstoða á Sumarnámskeiðum Breiðabliks. Sumarnámskeiðin standa yfir frá 8. júní til 17. ágúst. Hægt er að vinna 6. vikur á því tímabili. Sumarvinnan er unnin í samstarfi við Vinnuskóla Kópavogs og því þarf að senda inn umsókn á vef þeirra. Opnað var fyrir […]

TUFF – Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna með TUFF – Breiðablik

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gilidi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær og Breiðablik taka þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna og stuðla að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku í […]