Vorönn 2020 í karate
Vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Byrjendanámskeið eru sem hér segir: Karateskólinn (5 ára), æfa á mið kl 16 og lau kl 10:00. Börn (6 -9 ára), æfa á mán kl 16:10 og lau kl 11:00. Unglingar (10-14 ára), æfa á þri og fös kl 17:00 og lau kl 13:00. Fullorðnir – mán, […]