Entries by Guðmundur Ingi þríþraut

,

Hálf ólympísk keppni í þríþraut í Hafnarfirði

Þríþrautarfólk Breiðabliks fór í víking suður í Hafnarfjörð í morgun og tók þátt í hálf-ólympískri keppni sem samanstendur af 750m sundi, 20 km hjólreiðum og 5 km hlaupi. Okkar fólk sótti gull,silfur og brons sem áður enda hefur félagið því láni að fagna að hafa afburðafólk innanborðs. Í heildarkeppninni sigraði Sigurður Örn Ragnarsson Breiðablik á […]

Kópavogssprettþraut 2018

Kópavogssprettþrautin fór fram á sunnudaginn Sprettþraut Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram á sunnudagsmorgun í blíðskaparveðri. Um 100 keppendur mættu til leiks.  Þrautin samanstendur af 400m sundi, 20 km hjóli og 3.5 km hlaupi. Keppt var í byrjendaflokki, almennum flokki og fjölskylduþraut. Aðstæður og umgjörð voru með besta móti. Margir keppendur náðu sínum besta árangri í þessari […]