,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar 2023

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR VERÐUR HALDINN FIMMTUDAGINN 9.MARS 2023 Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 9. mars nk. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst klukkan 18:15. Dagskrá: 1.…

Óliver Þór söluhæsti Blikinn

Eins og fram kom í janúar þá gekk Jólahappdrætti Breiðabliks sögulega vel í ár þegar að um 7.300 miðar voru seldir sem er það mesta frá upphafi. Af mörgum frábærum söluaðilum þá var einn iðkandi sem stóð upp úr…

Fáninn frumsýndur

Undanfarnar vikur hefur félagið boðið ungmenna- og fullorðinshópum allra deilda upp á fyrirlesturinn "Hinsegin og íþróttir" í samstarfi viđ Samtökin '78 . Af því tilefni var splæst í þennan fallega fána sem sjá má…

Afmælisterta á sunnudaginn

Á sunnudaginn, 12. febrúar, verða liðin 73 ár frá stofnun Breiðabliks. Af því tilefni verður boðið upp á afmælistertu, mjólk og kaffi í Smáranum fyrir gesti og gangandi. Æfingahópur eldri borgara sem æfir hjá Jóni…

Sóley og Höskuldur íþróttafólk Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í Smáranum síðastliðinn miðvikudag og tókst vel til. Það var við hæfi að hátíðin skyldi fara fram í húsakynnum Breiðabliks þetta árið en flest verðlaunin voru nefnilega komin til…

Sóley og Arnar Íþróttafólk Breiðabliks 2022

Íþróttahátíð Breiðabliks fór fram síðastliðinn mánudag í veislusal félagsins. Hægt er að horfa á upptöku af hátíðinni með því að smella hér. Um er að ræða árlegan viðburð sem haldinn er í boði aðalstjórnar…

Íþróttahátíð Breiðabliks – 9.janúar

Næstkomandi mánudag, þann 9. janúar klukkan 17:30-19:00, fer okkar árlega íþróttahátíð fram í veislusal Smárans. Þar verður okkar fremsta afreksfólk í öllum deildum heiðrað fyrir árið 2022. Dagskráin er eftirfarandi: •…

Kópavogsbúar kjósa íþróttafólk ársins

Hafin er kosning á íþróttakonu og -karli Kópavogsbæjar fyrir árið 2022. Valið stendur á milli 10 einstaklinga og eru hvorki fleiri né færri en 6 af þeim Blikar! Endilega nýtið atkvæðaréttinn ykkar sem er rafrænn og mjög…

Jólakveðja Breiðabliks

Breiðablik óskar öllum iðkendum, forráðamönnum, stuðningsfólki, samstarfsaðilum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Megi þið njóta hátíðanna sem allra best.