,

Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Hlutverk Vilhjálms er að annast málefni sem snúa að þróun þjálfunar…
,

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar Hlutverk og ábyrgð dómarastjóra er að sjá um að útvega og raða niður dómurum á heimaleiki yngri flokka knattspyrnudeildar. Dómarastjóri…
,

Tilkynning frá knattspyrnudeild Breiðabliks varðandi sköllun

Ágætu foreldrar og forráðamenn Mikil umræða hefur verið um höfuðhögg og afleiðingar þeirra í knattspyrnuhreyfingunni að undanförnu.  Haldin hafa verið fræðsluerindi og gefin út fræðslumyndbönd af hálfu KSÍ, sjá:https://www.ksi.is/fraedsla/heilbrigdismal/ekki-harka-af-ther-hofudhogg/. Þjálfarar…
,

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að boða til aðalfundar miðvikudaginn 20. nóvember 2019. Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum á jarðhæð stúkunnar og hefst kl. 17:30. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara 2.…

Vinningsnúmer í Evrópuhappdrætti Breiðabliks 2019

Dregið hefur verið í Evrópuhappdrætti meistaraflokks kvenna hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Vinningsnúmerin eru til vinstri á myndinni hér að neðan. Vinninga skal vitja með því að senda tölvupóst á sigurdur@breidablik.is Stelpurnar…

Hákon Gunnarsson GullBliki

Þótt Hákon Gunnarsson styðji ekki þau stjórnmálaöfl sem nota grænt í merki í sínu þá er vandfundnari sá einstaklingur sem er jafn grænn í eðli sínu. Hann hóf ungur að æfa knattspyrnu með yngri flokkum Breiðabliks og…
,

Halldór aðstoðarmaður Óskars Hrafns

Halldór Árnason hefur skrifað undir samning sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Blikum. Halldór hefur verið aðstoðarþjálfari Óskars Hrafn Þorvaldssonar hjá Gróttu undanfarin tvö ár og flytur því sig um set innan…
,

Óskar Hrafn Þorvaldsson ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu fjögurra ára. Óskar þjálfaði yngri flokka KR og Gróttu um árabil og hefur þjálfað meistaraflokk Gróttu með…

Tilkynning frá stjórn Þríþrautardeildar

Rannveig Anna Guicharnaud, formaður Þríþrautardeildar Breiðabliks, hefur óskað eftir því að fá að stíga til hliðar sem formaður deildarinnar en hún hefur gegnt formennsku síðan 2017. Ástæða þess að Rannveig lætur að…

Uppskeruhátíð og lokahóf Knattspyrnudeildar

Fífan opnar kl. 12.00 en þar verður fjölbreytt afþreying fyrir hressa fótboltakrakka. - Hoppukastalar - Boltaþrautir - Skothraðamæling (hvað heitir þetta aftur) Grillaðar pylsur og drykkir í boði Barna- og unglingaráðs. Fulltrúar…