MótX nýr samstarfsaðili knattspyrnudeildar Breiðabliks

Nú á dögunum skrifaði knattspyrnudeild Breiðabliks undir samstarfssamning við MótX til næstu 3 ára. Við erum sannarlega þakklát MótX að bætast í hóp samstarfsaðila okkar og hlökkum til að vinna með þeim á komandi árum. Á…

Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar

Sumaræfingar knattspyrnudeildar Breiðabliks hefjast í dag, 13. júní. HÉR má sjá æfingatöflur 4. - 8. flokks.    

Breiðablik í 4. sæti á Alsace Cup í Frakklandi

Dagana 4 og 5 júní sl. fór fram alþjóðlegt knattspyrnumót í flokki U17 kvenna sem ber nafnið Alsace Cup. Mótið fer fram í bænum Holzwihr, rétt austan við borgina Colmar í Frakklandi. Mótið er boðsmót þar sem sterkum…

Kæru Blikar – Gleðilegt sumar!

Nú þegar farið er að grænka á trjám og túnum í Kópavogi má sjá Smárann, Fífuna og Fagralund taka á sig enn líflegri blæ. Sumarið er komið! Fyrir okkur fótboltaunnendur er þetta vafalaust besti tími ársins þar sem daginn…

Fyrsti leikur sumarsins hjá stelpunum!

Miðvikudaginn 27. apríl hefja stelpurnar okkar leik í Bestu Deildinni. Þær taka á móti Þór/KA á Kópavogsvelli kl 17:30. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta árs og fyllum stúkuna! Miðasala á Stubbur ap…

Fyrsti leikur sumarsins!

Þiðjudaginn 19. apríl hefja strákarnir okkar leik í Bestu Deildinni, sem er nýtt nafn á íslandsmótinu í knattspyrnu. Strákarnir taka á móti Keflavík á Kópavogsvelli kl 19:45. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta…

Partý í Smáranum 8. apríl

Partý í Smáranum föstudaginn 8.apríl. Almenn miðasala á Tix.is, verð 2.990kr https://tix.is/is/event/13033/ (Aldurstakmark 18 ára) Veislustjóri og DJ Rikki G Trúbadorinn Brimir Uppistand frá Andra Ívars Guðrún Árný…

Breiðablik semur við Íslenska Gámafélagið

Á dögunum skrifaði aðalstjórn Breiðabliks undir þriggja ára samstarfssamning við Íslenska Gámafélagið. Íslenska Gámafélagið mun koma til með að aðstoða Breiðablik við að setja sér markmið í að bæta sorphirðu…

Ársreikningur 2021 samþykktur og silfurmerki veitt á auka-aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars. Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021. HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör…

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Minnum á framhaldsaðalfund knattspyrnudeild sem fram fer í kvöld, 21. mars, í veitingasalnum í Smáranum og hefst kl 18:15.   Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Hér má finna ársreikning knattspyrnudeildar…