Stelpurnar okkar mæta Real Madrid og PSG!

Rétt í þessu var dregið í riðla fyrir 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Breiðablik drógst í B-riðil með stórliðunum Paris Saint-German og Real Madrid ásamt úkraínumeisturunum, WFC Kharkiv. Þess ber að geta að…

Breiðablik á meðal 16 bestu í Evrópu!

Í gær, fimmtudaginn 9. september, skráði meistaraflokkur kvenna sig á spjöld sögunnar. Það gerðu þær með því að leggja króatíska meistaraliðið Osijek nokkuð öruglega að velli, 3-0. Mörkin skoruðu Hildur Antonsdóttir…

Einn stærsti knattspyrnuleikur í íslenskri félagsliðasögu á fimmtudaginn!

Á fimmtudaginn næstkomandi, 9.september kl.17:00, spilar Breiðablik einn stærsta knattspyrnuleik í íslenskri félagsliðasögu. Andstæðingurinn er króatíska meistaraliðið Osijek. Um er að ræða seinni leik liðanna í…

Símamóti 2021 lokið

Mótsstjórn Símamótsins og Breiðablik, þakkar öllum þátttakendum og öðrum mótsgestum á Símamótinu 2021 fyrir frábæra helgi. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika og eiga þeir heiður skilið fyrir óeigingjarnt…

Síminn sýnir beint frá Símamóti

Síminn sýnir beint frá Símamótinu alla helgina Útsendingin er opin öllum og er aðgengileg á Síminn Sport 1, 2 og 3 rásunum. Hægt er að fylgjast með í öllum myndlyklum, sem og með Sjónvarps appinu í símanum. Skiptingin…

Velkomin á Símamótið 2021

Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra. 420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi.  Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna…

Íslandsmeistarar 60+

Það gleður okkur að segja frá því að við eigum Íslandsmeistara (óopinberlega) í flokki 60+ í knattspyrnu! Sannir meistarar sem gengu taplausir frá mótinu. Þeir kepptu við tvö önnur félög, KR og Þrótt. Þeir unnu…

Við hlökkum til Símamótsins

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda…