Símamótinu lokið

Mótsstjórn Símamótsins, ásamt Barna- og Unglingaráði Breiðabliks, þakkar öllum þeim sem tóku þátt og aðstandendum þeirra á Símamótinu 2020 fyrir frábæra daga. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika…

Sporthero myndir af leikmönnum

Sporthero setur upp myndir af iðkendum og býður sama verð í netpöntun og ef keypt er á mótinu. 6. og 7. flokkur: á girðingu við velli 13-20  5.flokkur: Í morgunmatsalnum

Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans

Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans eru verðlaun fyrir góða háttvísi og heiðarlega framkomu allra sem að mótum koma. Þetta á við um leikmenn, þjálfara, foreldra, áhorfendur. Eftirtalin félög fengu háttvísiverðlaun: 7.…

Svör við spurningarleik

Ef einhver lið eru ekki búin að skila svörum í spurningarleiknum þá þarf að gera það strax. Mótsstjórn í Fagralundi tekur við blöðum frá 5. flokki en 6. og 7.flokkur skila í Sporthero tjaldið á Kópavogsvelli.

Grillið í Fagralundi

Grillið hjá 5.flokki í Fagralundi byrjar kl. 16:30 rétt hjá liðsmyndatökunni og stendur til 18:30. Rúta í bíóið stendur liðum til boða sem verða enn á svæðinu uppúr kl. 18. Fyrsta rúta fer með ca. 50 manns kl.18:15,…

Liðsmyndataka

Liðsmyndataka fyrir 6. og 7.flokk er hafin við tjaldið í stúkunni á Kópavogsvelli á sitthvoru svæðinu.  Einungis einn liðstjóri má fylgja 6.flokks liðum í myndatökuna þar sem myndatökusvæðið er bara eitt fyrir bæði…