Besti árangur sunddeildar á Bikarkeppni SSÍ

Bikarkeppni SSÍ fór fram um þarsíðustu helgi í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Hvert félag sendir 2 sundmenn í hverja grein og hver sundmaður má aðeins synda 3 einstaklingsgreinar. Því skiptir máli að hafa góða breidd og velja…

Sumarnámskeið Sunddeildar

Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið í sundi 2.maí n.k. ** Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki…

Íslandsmeistarmótið í 50m laug

Íslandsmeistaramótið í sundi Í 50 metra laug fór fram um síðustu helgi. Mótið var mjög sterkt að þessu sinni en allt okkar besta sundfólk sem æfir og keppir erlendis kom heim til að taka þátt í mótinu. Mótið fór þannig…

Aðalfundur Sunddeildar 4. apríl

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn fimmtudagskvöldið 4.apríl n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð) Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður…

Norðurlandamótið (NM25) í sundi

Norðurlandamótið í sundi fór fram um helgina (7.-9. des) í Oulu í Finnlandi. Ísland átti fjölmennan hóp en 31 keppandi náði lágmörkum og sunddeild Breiðabliks átti 6 sundmenn á mótinu. Tveir þjálfarar fóru með hópnum,…

Íslandsmeistaratitlar til Breiðabliks í sundi

Íslandsmeistaramótið í 25m laug (ÍM25) fór fram í Ásvallalaug dagana 9. -11. nóvember. Undanrásir voru syntar á morgnana og úrslit hófust svo kl 16:30 alla þrjá dagana. Sunddeild Breiðabliks sendi ungt og öflugt lið til leiks…
,

Sunddeild Breiðabliks er 50 ára í dag, 9. október!

Sunddeild Breiðabliks er ein af 11 deildum félagsins og heldur hún úti öflugu starfi. Hér að neðan smá lesa smá ágrip af sögu deildarinnar þ.e. fyrstu ár hennar en það er Jóhannes Hraunfjörð Karlsson sem skrifaði.     -…
Adele, Patrik og Kristín

Norðurlandameistaramót unglinga í sundi

Um síðustu helgi fór fram opna Norðurlandameistaramót unglinga í sundi (Nordic Age Group Championship). Keppnin fór fram í Riga í Lettlandi og 11 þjóðir sendu keppendur á mótið en auk Norðurlandaþjóðanna voru sundkrakkar frá…
Blikahópur á AMÍ 2018

Frábær árangur hjá sundblikum á AMÍ

Aldursflokkameistaramót Íslands (AMÍ) í sundi var haldið helgina 22. – 24. júní á Akureyri. Veðrið lék við sundmenn og aðra gesti. Sunddeild Breiðabliks átti 26 keppendur á mótinu en á það eru lágmörk sem sundmenn þurfa…

AMÍ – dagur 2

Dagur 2 á AMÍ gekk mjög vel. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og hvöttu hvort annað vel. Við erum nú í 3. sæti í stigakeppni félaga með 534 stig en SH eru efst með 590 stig og ÍRB með 563 stig. Helstu úrslit á…