,

Firmakeppni Breiðabliks 2.september

Firmakeppni Íslands í Þríþraut fer fram við sundlaug Kópavogs sunnudaginn 2. september nk kl. 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi. Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að…

Kjósarspretturinn

Hákon Hrafn Sigurðsson sigraði örugglega í Kjósarsprettinum (hálf ólympískri þraut) sem fram fór í lok júlí. Kom fyrstur upp úr 13 gráðu "heitu" Meðalfellsvatninu og hélt forystunni allt til enda.. Rannveig Guicharnaud kom…

Blikar Íslandsmeistarar í ólympískri þríþraut

Breiðablik eignaðist í lok júní Íslandsmeistara bæði í karlaflokki og kvennaflokki í ólympískri þríþraut sem fram fór á Laugarvatni. Rannveig Guicharnaud og Sigurður Örn Ragnarsson urðu meistarar og óskum við þeim til…
,

Kynningarfundur Þríþrautardeildarinnar 28.ágúst kl.20.00

Þríþrautardeild Breiðabliks kynnir starfsemi sína þriðjudaginn 28. ágúst á 2. hæði í Smáranum. Hér eru upplýsingar um helstu pakka sem deildin mun bjóða upp á en nánari upplýsingar verða veittar á fundinum. 1. Sundæfingar:…
,

Hálf ólympísk keppni í þríþraut í Hafnarfirði

Þríþrautarfólk Breiðabliks fór í víking suður í Hafnarfjörð í morgun og tók þátt í hálf-ólympískri keppni sem samanstendur af 750m sundi, 20 km hjólreiðum og 5 km hlaupi. Okkar fólk sótti gull,silfur og brons sem áður…

Kópavogssprettþraut 2018

Kópavogssprettþrautin fór fram á sunnudaginn Sprettþraut Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram á sunnudagsmorgun í blíðskaparveðri. Um 100 keppendur mættu til leiks.  Þrautin samanstendur af 400m sundi, 20 km hjóli…

Kópavogsþríþrautin 2018

Þríþrautardeild Breiðabliks stendur fyrir Kópavogsþríþrautinni sem er elsta þríþrautarkeppni sem haldin hefur verið samfleytt á Íslandi. Hún hefur einnig verið sú fjölmennasta með yfir 100 keppendur á ári hverju. Að auki…