Æfingatafla

Sumaræfingar hefjast frá og með mánudeginum 11. júní 

Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum frá 12 ára aldri. (Unlingaflokkar 1 og upp úr)

Æfingarnar samanstanda af Kata, Kumite og styrktaræfingum.

Iðkendur velja sjálfir tíma sem henta þeim

Fyrir frekari upplýsingar má senda tölvupóst á karate@breidablik.is

Mánudagur  Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
18:00 – 19:00 Karate Styrktaræfing Karate Styrktaræfing
19:00 – 20:00  Karate Karate Karate

Byrjendaflokkar

Börn 6-9 ára

Mánudagar: 16:00 – 17:00
Fimmtudagar: 16:00 – 17:00

Þjálfari: Vilhjálmur Þór Þóruson

Unglingar 10-14 ára

Mánudagar: 18:00 – 19:00
Miðvikudagar: 18:00 -19:00
Laugardagar: 13:00 – 14:00

Þjálfari: Vilhjálmur Þór Þóruson

Fullorðnir 15 ára og eldri

Þriðjudagar: 19:00 – 20:00
Fimmtudagar: 18:00 – 19:00
Föstudagar: 19:00 – 20:00

Þjálfari: Vilhjálmur Þór Þóruson

Framhaldsflokkar

Börn 6-9 ára
2. Flokkur – 9t-8t Kyu

Mánudaga: 17:00 – 18:00
Fimmtudaga: 17:00 – 18:00

Þjálfari: Vilhjálmur Þór Þóruson

Börn 7-9 ára
1. Flokkur – 8t-6t Kyu

Þriðjudaga: 17:00 – 18:00
Miðvikudagar 17:00 – 18:00
Laugardaga: 12:00 – 13:00

Þjálfarar: Vilhjálmur Þór Þóruson og Anna K. Kristinsdóttir

Unglingar 10-14 ára
2. Flokkur – 9t-4t Kyu

Mánudaga: 18:00 – 19:00
Miðvikudaga: 18:00 – 19:00
Laugardaga: 13:00 – 14:00

Þjálfarar: Vilhjálmur Þór Þóruson og Arna K. Kristinsdóttir

Unglingar 10-14 ára
1. Flokkur – 4-1 Kyu

Mánudaga: 19:00 – 20:00
Miðvikudaga: 19:00 – 20:00
Laugardaga: 14:00 – 15:00

Þjálfarar: Vilhjálmur Þór Þóruson og Svana Katla Þorsteinsdóttir

Meistaraflokkur
Unglingar 15 ára og eldri – 1 Kyu +
Fullorðnir 16 ára og eldri – 2 Kyu +

Mánudaga: 20:00 – 21:00
Miðvikudaga: 20:00 – 21:00
Fimmtudaga: 19:00 – 20:00

Þjálfarar: Vilhjálmur Þór Þóruson og Svana Katla Þorsteinsdóttir

Fullorðnir lægra

15 ára og eldri – 10t -3t Kyu

Þriðjudaga: 19:00-20:00
Fimmtudaga: 18.00 – 19:00
Föstudaga: 19:00 – 20:00

Þjálfari: Vilhjálmur Þór Þóruson

Styrktar- og liðkunaræfingar

Þriðjudaga: 18:00 – 19:00
Föstudaga: 18:00 – 19:00

Þjálfari: Vilhjálmur Þór Þóruson

Kumite æfingar

Þriðjudaga: 20:00 – 21:00

Þjálfari: Ragnar Eyþórsson