Smelltu hér til að ganga frá sumarnámskeiðsgjöldum

Í sumar býður Breiðablik upp á íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Smáranum, Kópavogsdal og Fagralundi, Fossvogsdal. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn fædd á árunum 2006 til 2013 og verður skipulögð dagskrá frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga.

Boðið verður upp á;

 • Ævintýranámskeið
 • Frjálsíþróttanámskeið
 • Knattspyrnunámskeið
 • Körfuboltanámskeið
 • Karatenámskeið
 • Skáknámskeið
 • Sundnámskeið
 • Hjólreiðanámskeið (aðeins fyrir börn fædd: 2006, 2007 og 2008)

 

Tímatafla og staðsetning námskeiða

 

SMÁRINN

Vika 24 25 26 27 28-29 30 31 32 33
Dags. 11.06-15.06 18.06-22.06 25.06-29.06 02.07-06.07 SUMARLEYFI 23.07-27.07 30.07-03.08 07.08-10.08 13.08-17.08
Ævintýranámskeið 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12
Frjálsíþróttanámskeið 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16
Körfuboltanámskeið 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12
Karatenámskeið 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12
Skáknámskeið 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16
Knattspyrnunámskeið 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16
Hjólreiðanámskeið 9-12

  

FAGRILUNDUR  

Vika 24 25 26 27 28 29 30 31
Dags. 11.06-15.06 18.06-22.06 25.06-29.06 02.07-06.07 09.07-13.07

 

16.07-20.07 23.07-27.07

 

30.07-03.08
Ævintýranámskeið 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16
Frjálsíþróttanámskeið 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12 9-12
Körfuboltanámskeið 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16
Knattspyrnunámskeið 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16 13-16
Hjólreiðanámskeið 9-12

Verðskrá

Verð fyrir eina viku Verð kr.
Námskeið 1/2 dagur (3 klst.) 7.300
Hádegismatur 3.700
Gæsla 1 klst. á dag 2.000
 

 

 • Sama verð er á öll námskeiðin og hægt er að velja um hálfan dag eða heilan dag.
 • Gert er ráð fyrir að börnin taki með sér hollt nesti, en það er einn nestistími á hverju námskeiði.
 • Í Smáranum og Fagralundi er hægt að kaupa heitan mat í hádeginu og gæslu frá 8.00-9.00 og 16.00-17.00.

 

*Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiði er hádegisverður ekki í boði í Fagralundi. Foreldrar yrðu látnir vita með fyrirvara.

*Félagið áskilur sér rétt til að sameina námskeið eða færa þau milli staða ef ekki næst lágmarks þátttaka.

 

Hægt verður að skrá börn á námskeið og í gæslu frá og með 2. maí en allar upplýsingar um skráningarferlið er að finna á heimasíðu Breiðabliks – breidablik.is. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Gauju, innheimta@breidablik.is 

 

Yfirumsjón með námskeiðunum hefur Hildur Björg Kjartansdóttir, B.S. í Kinesiology frá Universtiy of Texas Rio Grande Valley. Netfang: hildurbjorgkjartans@gmail.com

 

**Ævintýranámskeið

 

Skemmtilegt námskeið fyrir krakka 6-12 ára. Þar erum við með fjölbreyttra dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, farið verður í skemmtilega leiki, gönguferðir, hjólatúra, fjöruferðir ofl

 

***Sundnámskeið

 

Sunddeild Breiðabliks býður í sumar upp á sundnámskeið í Sundskóla Breiðabliks í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki í laug. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa. Fyrsta námskeiðið hefst 11. júní og því síðasta lýkur 20. júlí.

 

Sjá nánar á  http://breidablik.is/sund/sumar-sundnamskeid/