Æfingatafla

Sundæfingar:
mánudaga kl:  19:30 – 20:30. (þjálfari)
þriðjudaga kl: 5:40 – 7:00 (enginn þjálfari)

miðvikudag  kl: 19:30 – 20:30.  (þjálfari)
fimmtudaga kl: 5:40 – 7:00 (enginn þjálfari)

laugardaga kl: 11:00 – 12:00 (þjálfari) lykilæfing

Hjólaæfingar:

Þriðjudags- og fimmtudagsæfingar eru inni í Sporthúsinu á wattahjólum kl 18:40 fram í apríl, þegar veður leyfir verða þriðjudags- og fimmtudagsæfingar úti.

Sunnudaga útihjól kl: 9:00 – 12:00 (1-4 tímar) lykilæfing.

Sunnudag innihjól kl: 9:00 – 12:00

Hlaupaæfingar:
Vetur: Hlaup á hlaupabretti í Sporthúsinu á miðvikudögum kl: 17:30 og laugardögum kl: 9:00.

Stutt hlaup (10 mín) eftir innihjól á hlaupabretti á þriðjudögum og miðvikudögum.

Sumar:  Hlaup á miðvikudögum frá Kópavogslaug kl. 17:30 (hraðaæfing á Kópavogsvelli) og laugardögum 9:00.