Að þessu sinni verður 61. þing Frjálsíþróttasambands Íslands haldið dagana 23.-24. mars í Kópavogi. Það er okkur í Breiðablik sönn ánægja að fá þingfulltrúa til okkar að leggja drög að komandi starfi frjálsíþrótta á íslandi. Ungmennafélagið Breiðablik bíður Frjálsíþróttasamband Íslands velkomið.