Sumaræfingar hefjast frá og með mánudeginum 11. júní og samanstanda af kata, kumite og styrktaræfingum. Einnig munum við fá gestaþjálfara endrum og sinnum inn á æfingarnar í sumar. Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum frá 12 ára aldri (Unglingaflokkur 1 og upp úr).

 

Æft verður sem hér segir:

 

  Mán Þri Mið Fim Fös
18:00 – 19:00 Karate Styrktaræfing   Karate Styrktaræfing
19:00 – 20:00 Karate Karate   Karate  

Sjáumst á æfingum í sumar.