Æfingar hjá 8-9 ára, 10-11 ára, 12-14 ára hefjast 27 ágúst. Þeir sem vilja prufa frjálsar er velkomið að prufa nokkrar æfingar, ef þeim finnst gaman og vilja halda áfram þá geta þau skráð sig. Æfingar eru úti á Kópavogsvelli á meðan veður leyfir og síðan færum við okkur inn í Fífuna. Hér að neðan eru hagnýtar upplýsingar.

 

Skráning og æfingagjöld:

https://breidablik.is/frjalsar/aefingagjold/ .

 

Æfingatímar:

https://breidablik.is/frjalsar/aefingatafla/

 

Foreldrasíða:

https://www.facebook.com/groups/573667516014704/

 

Búningar og mót:

https://breidablik.is/frjalsar/motamal-frjalsar/

 

Ef þið hafið einhverjar frekari spurningar þá getið þið sent póst á:

sveinnsampsted@gmail.com