Vegna fjölda áskorana hafa Breiðablik, HK og Gerpla í samvinnu við Kópavogsbæ ákveðið að fjölga aftur ferðum hjá frístundavaginum.

Áætlunarleiðir frístundavagnsins munu því aftur verða þær sömu og áður en farið var í breytingar rétt eftir áramót.

Hérna  er hægt að sjá áætlunarleið frístundavagnsins sem tók gildi fyrir örfáum dögum síðan.