Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 14. maí kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum.

Dagskrá:
Samkvæmt lögum félagsins.
Lagabreytingar.
Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu félagsins til fundardags.

*Til að fylgja tilmælum um hámarksfjölda varðandi samkomur sem verða í gildi á þessum tíma eru þeir sem ætla að sækja aðalfundinn beðnir um að staðfesta mætingu á fundinn á netfangið halldor@breidablik.is að lágmarki 3 klst fyrir fund þannig að hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir ef þurfa þykir.