Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn fimmtudagskvöldið 7.maí n.k. kl 18:00.

Fundurinn verður rafrænn í gegnum TEAMS og verður hann aðgengilegur í gegnum þennan tengil:

https://zoom.us/j/5535873478?pwd=dFJER3FReG1TVHJSa3JiT29LVHpldz09

Meeting ID: 553 587 3478

Passcode: 9AdwQg

Dagskrá:

 1. Kosning fundarstjóra og ritara
  2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
  3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar
  4. Kosning formanns
  5. Kosning stjórnarmanna
  6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál

Allir félagar Skákdeildarinnar sem eru 18 ára og eldri hafa rétt til að bjóða sig fram til setu í stjórn.

Skriflegu framboði skal skila til framkvæmdastjóra félagsins að lágmarki viku fyrir boðaðan aðalfund.
Að öðru leyti vísast í lög félagsins sem finna má á heimasíðu Breiðabliks, breidablik.is

Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar

Skákdeild Breiðabliks