Leikfimi eldri borgara með Jóni Sævari fer aftur af stað þriðjudaginn 2. febrúar.

Æfingarnar verða á sömu tímum og áður, á þriðjudögum og föstudögum kl 10:00 í Smáranum/Fífunni (Dalsmára 5).

Mikilvægt er að allir iðkendur mæti með grímu, virði 2m regluna og spritti sig vel fyrir og eftir.

Einnig viljum við biðja iðkendur um að lágmarka viðveru sína í mannvirkjum félagsins utan æfingatímanna.