Í dag var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks fyrir árið 2020.

Drátturinn fór fram hjá Sýslumanninum í Kópavogi, allt samkvæmt ströngustu reglum.

Vinningarnir voru hvorki fleiri né færri en 164 talsins og var heildarverðmætið þeirra 3.098.860kr.

Einungis var dregið úr seldum miðum.

Hér má sjá niðurstöðu happdrættisins

ATHUGIÐ: 

Vinningshafar eru beðnir um að senda tölvupóst á arnordadi@breidablik.is fyrir frekari upplýsingar.