Í dag, fimmtudaginn 18. febrúar, hófst vetrarfrí í Kópavogi.

Allir skólar bæjarins og frístundaheimili eru lokuð í dag og á morgun, föstudag.

Það sama á við um frístundavagnana, þeir keyra hvorki í dag né á morgun.

Íþróttaæfingarnar taka sér hinsvegar ekkert frí, en það er auðvitað misjafnt eftir flokkum/hópum.

Vinsamlegast fylgist vel með upplýsingum frá ykkar þjálfurum.

Með von um gott og endurnærandi vetrarfrí.