Aðalfundur þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 22. mars kl 20:00 í Dalsmára 5, 2. hæð.

(Rafrænn fundur verður haldinn ef aðstæður breytast vegna Covid)

Dagskrá fundar

Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi:

1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar
3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar.
4. Rekstraráætlun kynnt
5. Kosning stjórnarmanna
6. Önnur mál