Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. apríl nk. klukkan 20:00.

Fundurinn verður rafrænn, nánar tiltekið í gegnum Microsoft Teams, sökum samkomutakmarkanna.

Hægt verður að fylgjast með og taka þátt í fundinum með því að smella á vefslóðina hér að neðan:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_YTU5YmVkYmItZjE0NS00NmY4LWIxY2YtMjBhOWM3NDE4NjQz%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%222fdbe831-c8f2-4d17-a8ba-2261c78d2a27%22%2c%22Oid%22%3a%22385e0645-3d84-4638-b1a0-dae65268764f%22%7d

 

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar
4. Kosning formanns
5. Kosning stjórnarmanna
6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál

Sunddeild Breiðabliks