Stór dagur í dag!
Rafíþróttadeild Breiðabliks stofnuð
Stofnfundur félags- og tómstundadeildar (Rafíþróttadeildar) Breiðabliks fer fram í dag klukkan 17:30 í veislusal Smárans, 2. hæð.
Allir velkomnir!
Dagskráin er sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Tillaga um að stofnuð verði Félags- og tómstundadeild Breiðabliks (sem mun hýsa rafíþróttirnar).
3. Kosning formanns
4. Kosning stjórnarmanna
5. Umræður um málefni deildar og önnur mál