Stelpurnar í meistaraflokki náðu þeim stórkostlega árangri að komast í úrslitaleik VÍS bikarsins.

Leikurinn fer fram á morgun og verður spilaður í Smáranum.

 

Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að fylla stúkuna af grænum áhorfendum og styðja stelpurnar til sigurs!

Tryggðu þinn miða sem fyrst í gegnum Stubbur app.