Á næstu dögum loka húsnæði Breiðabliks eitt af öðru og opna svo öll aftur mánudaginn 13. júní.

Ástæðan er sjávarútvegssýning sem fram fer á svæðinu.

Lokanirnar eru eftirfarandi:

  • Lokar 21. maí – Fífan
  • Lokar 27. maí – Körfuboltasalurinn(Smárinn)
  • Lokar 1. júní – Miðhæð og glersalur í Stúkunni
  • Lokar 3. júní – Karate-, lyftinga- og veitingasalurinn í Smáranum

Allt opnar svo aftur 13. júní.

Vinsamlegast fylgist vel með tilfærslum á viðburðum í Sportabler.