Íþróttahópur eldri Blika hefst aftur mánudaginn 5. september.

Þjálfari er, líkt og undanfarin ár, Jón Sævar Þórðarson.

ATHUGIÐ: Breyting verður á æfingadögunum en í vetur fara æfingarnar fram á mánudögum og fimmtudögum kl 10.

Hlökkum til að sjá ykkur.