Herrakvöld 24. mars 2017

Herrakvöld Breiðabliks verður haldið í Smáranum, veislusal Breiðabliks, þann 24.mars næstkomandi.

Miðaverð aðeins 4.900 kr.

Happdrætti (glæsilegir vinningar í boði) / Treyjuuppboð / Happy hour milli 19:00-20:00 / Beggi (Sóldögg) og Gunni (Land og Synir) spila og taka lagið /

Meistaraflokkur karla grillar ofan í mannskapinn þannig að enginn verði svangur.

Veislustjóri: Gunnar á Völlum
Gamanmál: Ari Eldjárn
Ræðumaður kvöldsins: Ármann Kr. Ólafsson, Bæjarstóri

Miðasala hjá leikmönnum mfl. karla og einnig í Smáranum 2. hæð. Takmarkaður miðafjöldi í boði.

Hægt að panta borð ef 10 eða fleiri panta saman. Pantanir á netfangið: .(JavaScript must be enabled to view this email address)

Hvetjum alla stuðningsmenn og velunnara félagsins að láta sjá sig og taka með sér gesti.

Stöndum saman og mætum, deildinni til stuðnings og okkur til skemmtunar.