Entries by Halldór

Kírópraktorstofa Íslands með fyrirlestur um stoðkerfið í Smáranum.

Þriðjudaginn 23. október mun Kírópraktorstofa Íslands halda fyrirlestur um stoðkerfið í Smáranum. Fyrirlesturinn hefst kl 19:30 og fer fram í veitingasal Smárans (2.hæð). Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjasúlu líkamans. Farið verður yfir greiningar og úrræði til að fyrirbyggja meiðsli, hvernig kírópraktor greinir vaxtarverki og hvað meiðsli eru, svo eitthvað sé nefnt. Fyrirlesturinn […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018

Stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að boða til aðalfundar þriðjudaginn 30. október 2018. Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 17:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og […]

,

Sunddeild Breiðabliks er 50 ára í dag, 9. október!

Sunddeild Breiðabliks er ein af 11 deildum félagsins og heldur hún úti öflugu starfi. Hér að neðan smá lesa smá ágrip af sögu deildarinnar þ.e. fyrstu ár hennar en það er Jóhannes Hraunfjörð Karlsson sem skrifaði.     – Fyrstu árin     Sunddeild Breiðabliks var stofnuð 9. október 1968 og er því þrítug um […]

Breiðablik leitar að starfsfólki

Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við afgreiðslu og ræstingar í Smáranum. Vinnutími er frá kl. 13 – 21 alla virka daga vikunnar. Einnig leitum við að starfsfólki í afleysingar á kvöld- og helgarvaktir. Við leitum að hressu og jákvæðu fólki sem er tilbúið að bætast í flottan hóp starfsmana Breiðabliks. […]

Íþróttaskóli 1. – 4. Bekkjar

Íþróttaskóli 1. – 4. Bekkjar   Í dag, mánudaginn 24. september, hefst íþróttaskóli Breiðabliks fyrir iðkendur í 1. – 4. Bekk í grunnskólum í Kópavogi. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu í Fagralundi á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 15:00-16:00. Um er að ræða tilraunaverkefni þar sem Breiðablik mun sérstaklega kynna þær fjölbreyttu greinar sem félagið […]

Hlaupanámskeið Hlaupahóps Breiðabliks hefst 1. október.

Hlaupanámskeið Hlaupahóps Breiðabliks hefst 1. október. Hlaupið er frá Smáranum í Kópavogi 2x í viku eða á mánudögum og miðvikudögum kl 17:30. Lengd æfinga er 45-60mín. Laugardaga er gert ráð fyrir að þátttakendur hlaupi sjálfir eða með hlaupahópa Breiðabliks. Lengt námskeiðs: 12 vikur (1. okt – 19. des) Námskeiðið líkur með þátttöku í Gamlárshlaupi ÍR […]

,

Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill   Í ár er lögð áhersla á að fólk hugsi um sitt eigið hjarta og ástvina sinna, „hjartað mitt […]

lokað í Fífunni 13-17 september v. bílasýningar

Helgina 15-16 september fer fram 4×4 bílasýning í Fífunni, af þeim sökum verður lokað í Fífunni frá 13-17 september. Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að leita upplýsinga hjá þjálfurum um hvort æfingar færist til eða verða aflýst.

Þjálfarar klára IAAF CECS Level 1 þjálfaranámskeið.

5-10 September síðastliðinn þá tóku Alberto Borges, Sveinn Sampsted og Hjörtur Ívan Sigurbjörnsson í þjálfaranámskeiði á vegum IAAF. Kennarar voru ólympíuverðlaunahafinn Austra Skjuyte og tugþrautarkappinn Vladimir Hojka. Þátttakendur námskeiðsins fá réttindi til að stjórna eða aðstoða á þjálfaramenntunar námsskeiðum í framtíðinni.