Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 – Bein útsending og sex Blikar í Kjörinu.
Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 fer fram í dag og á okkar flotta félag sex fulltrúa af tíu í kjörinu. Viðburðurinn byrjar klukkan 17:00 og verður streymt í beinni útsendingu. Hlekkur á streymið fylgir þessari færslu. Við hvetjum alla Blika til þess að skella sér fyrir framan skjáinn og fylgjast grannt með gangi […]