Frjálsíþróttablikar á blússandi siglingu í byrjun sumars
Sumarið byrjar vel hjá Blikum Það hefur verið mikill gangur í starfi Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks undanfarin misseri og hefur árangurinn ekki látið standa á sér. Eftir vægast sagt „gott mót“ á innanhúss tímabilinu hjá öllum aldursflokkum byrjar sumarið vel hjá yngri flokkum Blika. Vormót Fjölnis var haldið í gær, fimmtudaginn 4. júní á Kaplakrikavelli fyrir krakka […]