Entries by Halldór

Birna Kristín og Irma Stórmótahópi FRÍ 16-22 ára.

Þær Irma Gunnarsdóttir og Birna Kristín Kristjánsdóttir hafa náð ströngum lágmörkum sem þurfti til að komast í Stórmótahóp Frjálsíþróttasambands Íslands 16-22 ára. Irma hefur náð tilskildum árangi í sjöþraut sem hefur verið hennar aðalgrein fram til þessa. Irma hefur verið okkar fremsta frjálsíþróttakona undanfarin ár og á marga titla að baki. Sökum þrálátra meiðsla í […]

, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks. Jólakúlan kemur í takmörkuðu magni og er því um að gera að tryggja sér eintak. Jólakúlurnar verða afhentar […]

Aldrei fleiri þáttakendur á Silfurleikum ÍR

Síðastliðna helgi fóru fram Silfurleikar ÍR í frjálsum. Mótið er ætlað iðkendum á aldrinum 6-17 ára og er haldið til minningar um silfurverðlaun Vilhjálms Einarssonar í þrístökki á ólympíuleikunum í Melbourne 1956. Mikil vöxtur hefur verið í Frjálsíþróttadeild Breiðabliks undanfarið og á Silfurleikunum voru 70 keppendur Breiðabliks skráðir til leiks. Keppendur Breiðabliks náðu góðum árangri […]

Helga Jónsdóttir sæmd silfurmerki Breiðabliks

Helga gekk úr Barna- og unglingaráði eftir síðasta Símamót eftir mörg ár í starfi ráðsins, svo mörg að ákveðnum vandkvæðum reyndist að rekja það til fyrsta dags. Helga var ein af þeim hóp sem byrjaði með 5. flokks mótið í janúar sem þá hét Landsbankamótið og hefur nú kyrfilega fest sig í sessi sem mikilvægt […]

Danni Williams til Breiðabliks

Breiðablik hefur samið við Danni Williams um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Félagið hefur sagt upp samningi sínum við Violet Morrow og þakkar henni fyrir þann tíma sem hún lék fyrir Breiðablik en ljóst var að liðið þurfti leikmann sem gat tekið meira af skarið í sókn. Danni kemur frá Texas […]

Guðmundur Jóhann Gullbliki

Guðmundur Jóhann Jónsson ólst upp í  Kópavogi og varð strax frá unga aldri mikill Bliki. Hann byrjaði ungur að æfa knattspyrnu en fljótlega tók handknattleikurinn við. Hann æfði handbolta upp alla yngri flokka og varð meðal annars Bikarmeistari með 2.flokki Breiðabliks.  Eftir stúdentspróf hélt Guðmundur til náms til Bandaríkjanna og lagði hann þá boltaskóna á […]

Agla Jóna Sigurðardóttir til Kronplatz

Skíðablikinn, Agla Jóna Sigurðardóttir sem hefur æft skíði frá 5 ára aldri með Breiðablik flutti ein til Ítalíu nú í lok ágúst og hyggst vera þar og á fleiri stöðum í Evrópu næstu sjö mánuði til að æfa og keppa á skíðum. Agla Jóna æfir með klúbbi á Ítalíu sem heitir Kronplatz, þessi klúbbur er […]

,

Smárabíómótið í Smáranum helgina 9-10. Nóvember

Smárabíómótið verður haldið í Smáranum helgina 9.-10. nóvember. Smárabíómótið er hluti af íslandsmóti 11 ára stúlkna. Leikið verður í 6. riðlum og munu 30. lið taka þátt á mótinu. Smárabíó mun gera vel við mótsgesti alla helgina og hvetjum við alla til þess að kíkja við í Smárann til að sjá flottan körfubolta og nýta […]