Entries by Halldór

Aðalfundur Taekwondodeildar 13. apríl

Stjórn Taekwondo Breiðabliks boðar til aðalfundar  kl. 18:00 laugardaginn 13. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni deilda og […]

Íþróttaskólinn í Fífunni 30 mars

Laugardaginn 30 mars verður tíminn haldinn í Fífunni (suðurendanum) Það er sýning í Smáranum þessa helgi og þess vegna færist tíminn í Fífuna! Hlökkum til að sjá ykkur í Fífunni á laugardaginn

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 9. apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 18:30 þriðjudaginn 9. apríl. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni […]

Aðalfundur Sunddeildar 4. apríl

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn fimmtudagskvöldið 4.apríl n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð) Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar sunddeildarinnar sem eru 18 ára […]

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 2019

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn þann 28. mars 2018 kl. 19:00 í veitingasal Smárans Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar körfuknattleiksdeildar sem eru 18 ára […]

, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar Breiðabliks á svæðinu. Vinningsnúmerin má sjá á meðfylgjandi skjali: Jólahappdrætti Breiðabliks 2019 Við óskum vinningshöfum til hamingju með vinningana sína og þökkum um […]