Entries by Halldór

Opin kynning á afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi

Menntaskólinn í Kópavogi býður nemendum og foreldrum að koma á kynningu á nýstofnuðu afrekssviði skólans. Markmiðið með sviðinu er að bjóða nemendum skólans sem stunda keppnisíþróttir vettvang til að stunda þær samhliða námi. Farið verður yfir uppbyggingu námsins og inntökuskilyrði ásamt því að svara spurningum viðstaddra. Kynningin verður miðvikudaginn 8. maí kl. 8.00 á annarri […]

Sumarnámskeið Sunddeildar

Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið í sundi 2.maí n.k. ** Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum búnings- og baðklefa. Fyrsta sundnámskeiðið hefst 11. júní og það síðasta 19. júlí. Tekið […]

Fimmtudaginn 11. apríl gerðu Menntaskólinn í Kópavogi og íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK með sér samstarfssamning um afrekssvið íþrótta  við skólann. Undirritun fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Markmið afrekssviðsins er að bjóða nemendum skólans sem stunda íþróttir í félögum innan raða ÍSÍ vettvang til að stunda þær samhliða námi. Námið er kröfuhart en býður […]

Aðalfundur Breiðabliks 2. maí í Smáranum

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 2. maí n.k. kl. 17:30 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar 2. Formaður leggur fram skýrslu aðalstjórnar 3. Kjörbréfanefnd skilar áliti sínu 4. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 5. Kosning um lagabreytingar 6. Kosning formanns 7. Kosning sex stjórnarmanna 8. Kosning löggilts endurskoðanda […]

Guðlaug Edda Hannesdóttir til liðs við Breiðablik

Það var mikill heiður fyrir þríþrautardeild Breiðabliks þegar Guðlaug Edda Hannesdóttir gekk nýverið til liðs við félagið. Guðlaug Edda stefnir á að vera fyrsti Íslendingurinn sem keppir fyrir hönd Íslands í þríþraut á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Til þess að ná þeim árangri æfir Guðlaug Edda með danska landsliðinu í þríþraut og tekur þátt í […]

Frjálsíþróttahús í Kópavog!

Nú stendur yfir undirskriftasöfnun á vegum Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks þar sem deildin skorar á bæjaryfirvöld að marka framtíðarstefnu í aðstöðumálum deildarinnar. Okkar helsta baráttumál er að koma byggingu frjálsíþróttahúss í Kópavogi á dagskrá. Slíkt hús myndi ekki aðeins nýtast iðkendum okkar heldur iðkendum allra íþróttagreina. Auk þess er það mikið hagsmunamál fyrir frjálsíþróttahreyfinguna í landinu að […]

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar – Þrír nýir í stjórn

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 30. mars í fundarsal Smárans. Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins og var ágætlega mætt. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson stýrði fundinum. Í framboði til stjórnar voru: Sigríður H. Kristjánsdóttir, formaður Eiríkur Aðalsteinsson Gunnar Sv. Friðriksson Heimir Snær Jónsson Atli Björn Þorbjörnsson Arnar Snær Kárason Karl Sigfússon Önnur framboð […]

Aðalfundur Taekwondodeildar 13. apríl

Stjórn Taekwondo Breiðabliks boðar til aðalfundar  kl. 18:00 laugardaginn 13. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni deilda og […]