Entries by Hrafnhildur

Liðakeppni skólanna í Kópavogi 2017

Fimmtudagana 23. og 30.nóvember 2017 fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi:   1.-2.bekkur: Hörðuvallaskóli 3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli 5.-7.bekkur: Álfhólsskóli 8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli   Alls tóku 55 fjögurra manna lið þátt og með varamönnum hafa í kringum 240 skólakrakkar í Kópavogi teflt í ár, sem er c.a. 5% af heildarfjöldanum.   Heildarúrslit: 1.-2.bekkur: Hörðuvallaskóli a-sveit […]

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í hjólreiðum

Íslandsmótið í tímatöku (e. timetrial) fór fram um 24.-25. júní 2017 á Krýsuvíkurmalbiki við mjög góðar aðstæður. Breiðablik átti nokkra keppendur í meistaraflokki sem stóðu sig allir mjög vel. Á Íslandi hefur skapast hefð fyrir því að keppa á sömu brautinni tímatöku og er vegalengdin alltaf 20km. Í meistaraflokki kvenna var hörð barátta milli Rannveigar […]

Aldursflokkameistaramót Íslands 2017

Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ 2017, var haldið í Laugardalslaug 24. og 25 júní. Sunddeild Breiðabliks átti 23 keppendur á mótinu en alls voru 277 keppendur úr fjórtán félögum víðs vegar af landinu. Óhætt er að segja að keppendur okkar hafi staðið sig gríðarlega vel því Breiðablik náði 4. sæti í heildarstigakeppninni rétt á eftir Íþróttabandalagi Reykjavíkur. […]

Góður árangur á Íslandsmótinu í Taekwondo

Þann 25. mars 2017 fór fram Íslandsmótið í Taekwondo. Þrír keppendur frá Taekwondodeild Breiðabliks tóku þátt með glæsilegum árangri. Alti Jónsson varð Íslandsmeistari í -63 kg. flokki. Íris Lena Rúnarsdóttir fékk silfur í +63 kg. flokki. Björn Andri Blöndal fékk silfur í -73 kg. flokki. Stjórn og yfirþjálfari deildarinnar er afar stolt og ánægð yfir […]