Körfubolti verður heilsársíþrótt
Körfuboltinn er vaxandi íþrótt á Íslandi, bæði hvað varðar vinsældir og fjölda iðkenda. Hingað til hefur körfubolti í Kópavogi eingöngu verið tímabils íþrótt yfir veturinn og þar til ekki alls fyrir löngu var hefðbundið æfingatímabil frá miðjum september fram í lok apríl eða byrjun maí. Fyrir tveimur árum var æfingatímabilið hjá Breiðablik lengt og hefjast […]