Entries by Sigurður

Kveðja frá Barna- og unglingaráði

Kæru Blikar, Síðastliðið vor og sumar hafa verið mjög áhugaverð og krefjandi á margan hátt fyrir iðkendur og starfsfólk Knattspyrnudeildar Breiðabliks. Í gegnum fyrri hluta faraldursins þá reyndi virkilega á okkar iðkendur að halda sér við efnið og voru þjálfarar duglegir að dreifa æfingaefni og áskorunum til þeirra sem gátu þá haldið sér við efnið […]

,

Sérlega vel heppnað Símamót 2020

Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. – 12. júlí 2020.  Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar á Íslandi.  Þetta er stærsta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi og hefur verið um langa hríð.  Í ár voru […]

, ,

Framkvæmd Símamótsins 2020 – Hækkað viðbúnaðarstig

Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19 Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan. Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun Breiðabliks_júlí Mótsstjórn Símamótsins hefur farið yfir alla ferla og hækkað viðbúnaðarstig mótsins vegna þeirra smita sem hafa komið upp í samfélaginu að undanförnu. […]

,

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19

Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð. Breiðablik hefur lagt áherslu á frá uppihafi að vinna náið með og fara í einu og öllu eftir fyrirmælum Almannavarna. Í samráði sóttvarnaryfirvöld var […]

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks júní 2020 Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikmaður Breiðabliks greinst með Covid-19 og hafa Almannavarnir og KSÍ þegar brugðist við, m.a. með frestun leikja og fyrirmælum um sóttkví leikmanna. Breiðablik vinnur náið með Almannavörnum og KSÍ og mun kappkosta að koma frekari upplýsingum á framfæri um leið og […]

Engar skipulagðar æfingar eru á vegum deilda Breiðabliks

Að gefnu tilefni. Engar skipulagðar æfingar eru á vegum deilda Breiðabliks og liggur allt starf niðri. Hins vegar eru iðkendur í deildum hvattir til að sinna sínum heimaæfingum og einstaklingsprógrammi sem þjálfarar hafa útbúið enda mikilvægt að halda áfram að stunda holla og góða hreyfingu eins og aðilar hafa hvatt til. Margir hafa nýtt sér gervigrasvelli […]

,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar! Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fyrir árið 2019 fór fram í dag þar sem ársreikningur deildarinnar var afgreiddur. Hér að neðan má sjá ársreikning deildarinnar ásamt fréttatilkynningu sem stjórn knattspyrnudeildar gaf út eftir fundinn þar sem farið er yfir helstu atriði ársreikningsins. Ársreikningur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2019 Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör 2019

,

Bergur Þór ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Bergur Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks. Bergur hefur áratuga reynslu af dómgæslu bæði í knattspyrnu og í körfuknattleik og hefur dæmt samtals um 2.000 leiki á ferlinum. Bergur er í dag starfandi eftirlitsmaður dómara hjá KSÍ og hefur komið að skipulagningu dómaramála áður. Það er mikið fagnaðarefni fyrir Breiðablik að fá Berg […]