Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember 2020 í Smáranum. Fundurinn fór fram í gegnum fjarskiptaforritið Teams að þessu sinni vegna samkomutakmarkanna. Formaður stjórnar, lagði fram skýrslu stjórnar, fór yfir helstu atriði starfsins á þessu sérstaka og fordæmalausa ári. Fyrir fundinn lá eitt skriflegt framboð til formanns, frá Orra Hlöðverssyni sem er rétt kjörinn formaður knattspyrnudeildar […]