Entries by

,

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember 2020 í Smáranum. Fundurinn fór fram í gegnum fjarskiptaforritið Teams að þessu sinni vegna samkomutakmarkanna. Formaður stjórnar, lagði fram skýrslu stjórnar, fór yfir helstu atriði starfsins  á þessu sérstaka og fordæmalausa ári. Fyrir fundinn lá eitt skriflegt framboð til formanns, frá Orra Hlöðverssyni sem er rétt kjörinn formaður knattspyrnudeildar […]

,

Slóð inn á Aðalfund Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Ágætu Blikar, við minnum ykkur á aðalfund knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóvember 2020 núna kl.kl.17.30. Fundurinn verður rafrænn og eru allir Blikar velkomnir! Slóðin á fundinn er hér. Microsoft Teams meeting Join on your computer or mobile app Click here to join the meeting<https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_ODQ5MDBlMTEtZjA2Ni00MjhjLTliODQtZTdlMzAyMWE3OWJj%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%225d04f87e-ee06-449a-820a-5879b34483cb%22%7d> Learn More<https://aka.ms/JoinTeamsMeeting> | Meeting options<https://teams.microsoft.com/meetingOptions/?organizerId=5d04f87e-ee06-449a-820a-5879b34483cb&tenantId=764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4&threadId=19_meeting_ODQ5MDBlMTEtZjA2Ni00MjhjLTliODQtZTdlMzAyMWE3OWJj@thread.v2&messageId=0&language=en-US> Dagskrá […]

,

Frá Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteini Halldórssyni

Í tilefni af frétt á Vísi.is í dag, þar sem ummæli Þorsteins Halldórssonar þjálfara kvennaliðs Breiðabliks í viðtali við annan fjölmiðil eru slitin úr samhengi, vilja Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteinn Halldórsson taka fram að á engan hátt er verið að gera lítið úr öflugu fótboltastarfi í Keflavík í viðtalinu. Viðtalið snýst meðal annars um lofandi […]

Kveðja frá Barna- og unglingaráði

Kæru Blikar, Síðastliðið vor og sumar hafa verið mjög áhugaverð og krefjandi á margan hátt fyrir iðkendur og starfsfólk Knattspyrnudeildar Breiðabliks. Í gegnum fyrri hluta faraldursins þá reyndi virkilega á okkar iðkendur að halda sér við efnið og voru þjálfarar duglegir að dreifa æfingaefni og áskorunum til þeirra sem gátu þá haldið sér við efnið […]

,

Sérlega vel heppnað Símamót 2020

Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. – 12. júlí 2020.  Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar á Íslandi.  Þetta er stærsta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi og hefur verið um langa hríð.  Í ár voru […]

, ,

Framkvæmd Símamótsins 2020 – Hækkað viðbúnaðarstig

Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19 Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan. Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun Breiðabliks_júlí Mótsstjórn Símamótsins hefur farið yfir alla ferla og hækkað viðbúnaðarstig mótsins vegna þeirra smita sem hafa komið upp í samfélaginu að undanförnu. […]

,

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19

Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð. Breiðablik hefur lagt áherslu á frá uppihafi að vinna náið með og fara í einu og öllu eftir fyrirmælum Almannavarna. Í samráði sóttvarnaryfirvöld var […]

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks júní 2020 Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikmaður Breiðabliks greinst með Covid-19 og hafa Almannavarnir og KSÍ þegar brugðist við, m.a. með frestun leikja og fyrirmælum um sóttkví leikmanna. Breiðablik vinnur náið með Almannavörnum og KSÍ og mun kappkosta að koma frekari upplýsingum á framfæri um leið og […]