Entries by Sigurður

,

Bergur Þór ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Bergur Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks. Bergur hefur áratuga reynslu af dómgæslu bæði í knattspyrnu og í körfuknattleik og hefur dæmt samtals um 2.000 leiki á ferlinum. Bergur er í dag starfandi eftirlitsmaður dómara hjá KSÍ og hefur komið að skipulagningu dómaramála áður. Það er mikið fagnaðarefni fyrir Breiðablik að fá Berg […]

,

Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Hlutverk Vilhjálms er að annast málefni sem snúa að þróun þjálfunar í samvinnu við yfirþjálfara, efla og bæta þjónustu knattspyrnudeildar og vinna að gæðamálum. Vilhjálmur er menntaður grunnskólakennari, með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og hefur lokið KSÍ A þjálfaragráðu. Hann hefur […]

,

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka

Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar Hlutverk og ábyrgð dómarastjóra er að sjá um að útvega og raða niður dómurum á heimaleiki yngri flokka knattspyrnudeildar. Dómarastjóri þarf að vera í góðum samskiptum við þá öflugu dómara sem eru þegar hjá félaginu og vinna markvisst að því að fjölga í þeim hópi. Einnig […]

,

Tilkynning frá knattspyrnudeild Breiðabliks varðandi sköllun

Ágætu foreldrar og forráðamenn Mikil umræða hefur verið um höfuðhögg og afleiðingar þeirra í knattspyrnuhreyfingunni að undanförnu.  Haldin hafa verið fræðsluerindi og gefin út fræðslumyndbönd af hálfu KSÍ, sjá:https://www.ksi.is/fraedsla/heilbrigdismal/ekki-harka-af-ther-hofudhogg/. Þjálfarar Breiðabliks hafa kynnt sér fræðsluefnið og munu taka mið af því ef upp koma atvik. Einnig benda nýjustu rannsóknir til þess að skalla bolta sé […]

Vinningsnúmer í Evrópuhappdrætti Breiðabliks 2019

Dregið hefur verið í Evrópuhappdrætti meistaraflokks kvenna hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Vinningsnúmerin eru til vinstri á myndinni hér að neðan. Vinninga skal vitja með því að senda tölvupóst á sigurdur@breidablik.is Stelpurnar vilja koma eftirfarandi skilaboðum áleiðis: “Takk fyrir stuðninginn. Ykkar stuðningur hjálpaði okkur við það að hafa undirbúningin fyrir leikina í meistaradeildinni eins og best var […]

,

Halldór aðstoðarmaður Óskars Hrafns

Halldór Árnason hefur skrifað undir samning sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Blikum. Halldór hefur verið aðstoðarþjálfari Óskars Hrafn Þorvaldssonar hjá Gróttu undanfarin tvö ár og flytur því sig um set innan UMSK samstarfsins eins og Óskar. Halldór sem er með UEFA A gráðu í knattspyrnuþjálfun var einnig yfirþjálfari yngri flokka hjá Seltjarnarnesliðinu undanfarin ár. Þeir […]

,

Óskar Hrafn Þorvaldsson ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu fjögurra ára. Óskar þjálfaði yngri flokka KR og Gróttu um árabil og hefur þjálfað meistaraflokk Gróttu með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn tryggði Grótta sér sæti í efstu deild nú í haust með sigri í Inkasso-deildinni. Óskar lék um langt […]

,

Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar -Tekur gildi 11.júní

Sumaræfingatafla (fyrstu drög)  2019. Tekur gildi 11.júní 2019. 4. flokkur karla (2005-2006) Mánudagur kl. 13.00-16.00 á Fífuvöllum Þriðjudagur kl. 13.00-16.00 á Fífuvöllum Miðvikudagur kl. 13.00-16.00 í Fagralundi Fimmtudagur kl. 13.00-16.00 í Fagralundi 4. flokkur kvenna (2005-2006) Mánudagur kl. 13.00-15.00 í Fagralundi Þriðjudagur kl. 13.00-15.00 í Fagralundi Miðvikudagur kl. 13.00-15.00 á Fífuvöllum Fimmtudagur kl. 13.00-15.00 á […]

, ,

Skráning á Símamótið 2019 hafin

Símamótið 2019 – Skráning hafin Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 11.-14. júlí 2019. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst með skrúðgöngu fimmtudagskvöldið 12. júlí kl. 19.30 og keppni hefst að morgni föstudags. Mótsslit verða síðdegis sunnudaginn 14. júlí. Allir leikir mótsins fara fram á völlum á […]