Entries by Sigurður

,

Viðar Halldórsson ráðinn sem ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert samning við Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðing um að Viðar verði í ráðgefandi hlutverki fyrir deildina á næstu misserum og komi þar að ; greiningu, fræðslumálum, eflingu innra starfs og þróun- og stefnumörkun deildarinnar Dr. Viðar er dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands og hefur allt fá aldamótum einnig starfað sem ráðgjafi […]

,

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl 19:30 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal). Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál   Stjórn Hjólreiðadeildar Breiðabliks

, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar Breiðabliks á svæðinu.   Vinningsnúmerin má sjá á meðfylgjandi skjali: Jólahappdrætti Breiðabliks 2019   Við óskum vinningshöfum til hamingju með vinningana sína og […]

Flugeldar og áramótabrenna 2018

Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaávísanir í afgreiðslu Smárans. Kaupendur velja þá deild innan Breiðabliks sem þeir hugsa sér að styrkja og í boði eru bæði 5.000 kr og 10.000 kr ávísanir sem gilda á eftirtöldum sölustöðum Hjálparsveitarinnar: […]

Skötuveisla Breiðabliks 21.desember

Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara verður í Smáranum (stúkubyggingunni) föstudaginn 21.desember milli kl.11:00 – 14:00.   Boðið verður upp á skötu, saltfisk, rófur, kartöflur, hamsatólg, hnoðmör, smjör og rúgbrauð.   Aðgangseyri 3.500 kr. Happdrættismiði fylgir.   Skráning hjá Sigurði á netfangið sigurdur@breidablik.is ATH: Skráning þarf að berast fyrir kl.13:00 miðvikudaginn 19.desember.

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks var haldinn 30.október sl.

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 30. október 2018 í Smáranum. Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, setti aðalfundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann stakk upp á Þórólfi Heiðar Þorsteinssyni sem fundarstjóra og Flosa Eiríkssyni sem ritara og var það samþykkt. Fyrir fundinn lá eitt skriflegt framboð til formanns, dags. 22. október sl., frá Orra Hlöðverssyni. þar […]