Entries by Sigurður

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks fimmtudaginn 22. febrúar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 22. febrúar 2018 kl. 18:00 í stúkunni á Kópavogsvelli (Glersalnum). Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar knattspyrnudeildar sem eru […]

Guðmundur Friðriksson til Þróttar R.

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þróttur R. hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Guðmundar Friðrikssonar til Þróttar. Guðmundur hefur einnig gengið frá samningi við Þrótt. Guðmundur er 24 ára bakvörður og þekkir vel til Þróttar enda lék hann þar sem lánsmaður við góðan orðstýr sumarið 2016. Guðmundur hefur verið lengi hjá Blikum en hann kom til félagsins […]

Herrakvöld knattspyrnudeildar Breiðabliks föstudaginn 2.mars

Herrakvöld knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram föstudaginn 2.mars. Í fyrra komust færri að en vildu og var uppselt nokkrum dögum eftir að sala fór í gang. Miðaverð er 4.990 kr en eins og sjá má á myndinni verður dagskráin glæsileg og munu leikmenn meistaraflokks karla grilla ofan í mannskapinn. Hvetjum alla Blika til þess tryggja sér […]

Blikar eiga sjö leikmenn í U-19 kvenna einn leikmann í U-17

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið leikmannahóp til að taka þátt í æfingum dagana 23. og 24. febrúar og æfingaleikjum sem verða á La Manga Spáni 28.febrúar til 7.mars 2018. Alls voru 20 leikmenn valdir í hópinn og þar af sjö Blikar: Alexandra Jóhannsdóttir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir Guðrún Gyða Haralz Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Kristín […]

Átta Blikar valdir í A-landslið kvenna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal. Fyrsti leikur liðsins fer fram 28. febrúar þar sem liðið mætir Danmörku. Í riðlinum eru einnig Japan og Holland. Fjórir núverandi leikmenn Breiðabliks eru í liðinu og aðrir fjórir sem fóru nýverið frá Breiðablik til erlendra liða í atvinnumennsku. Agla […]