Entries by

Andrésar Andarleikar 2018

Skíðadeild Breiðabliks gerði góða ferð norður á hina árlegu Andrésar Andarleika. Veðrið lék við okkur á sumardaginn fyrsta og rendur sér glaðir og ánægðir keppendur niður brekkurnar. Enduðum við með 11 Andrésar Andar titla, 7 silfur og 9 brons. Virkilega vel gert hjá þessum flottum krökkum , framtíðin er björt á skíðunum.        […]

Frábær árangur hjá skíðadeild Breiðabliks

Það má með sanni segja að mikið sé um að vera hjá Skíðadeild Breiðabliks.  Frábær árangur var hjá Blikum á  bikarmóti Skíðasambands Íslands í Stafdal helgina 17. og 18. mars í flokki 12 til 15 ára. Á síðasta bikarmóti sem haldið var í Bláfjöllum dagana 3. til 4. febrúar voru Blikar fjarri góðu gamni en […]