Firmakeppni Þríþrautardeildar 2018
Firmakeppni Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram í gær við flottar aðstæður og umgjörð. 16 fyrirtæki skráðu sig til keppni og um 30 lið mættu í startið. Advania varð sigurvegari en þau Hildur Árnadóttir, Guðmundur Sveinsson og Einar Þórarinsson skiluðu sér í mark á innan við 40 mínútum en samanlagður heildartíma liða Advania var 1.20.58. Þeir Hafsteinn […]