Undirbúningur fyrir Símamótið

Undirbúningur fyrir Símamótið er í fullum gangi. Unnið er að hörðum höndum að leikskipulagi mótsins ásamt styrkleikaröðun. Riðlar og leikir mótsins verða aðgengilegir á úrslitasíðu Símamótsins Mótið í ár verður…

Dagskrá Símamótsins 2019

Dagskrá Símamótsins 2019 hefur verið birt og hægt er að nálgast hana hér. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og verður nánari upplýsingum um viðburði, matseðla og fleira bætt við fljótlega. Athugið - Vegna leiks…
, ,

Skráning á Símamótið 2019 hafin

Símamótið 2019 - Skráning hafin Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 11.-14. júlí 2019. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst með skrúðgöngu fimmtudagskvöldið 12.…