fbpx
18. nóvember 2020
Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is og einnig á sameiginlegum vef embætti landlæknis  og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra: www.covid.is

Nýjustu upplýsingar varðandi takmarkanir og reglur á íþróttastarfi í landinu má finna á vef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands: www.isi.is

Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel og reglulega með heimasíðu og facebooksíðum Breiðabliks ásamt Sportabler skilaboðum og tölvupóstum frá félaginu.

Einstaklingar sem finna fyrir einkennum og/eða hafa mögulega verið útsettir fyrir smiti eru beðnir um að halda sig heima og eru hvattir til þess að hringja í síma 1700 fyrir frekari leiðbeiningar.

Breiðablik fylgist vel með þróun mála og fer eftir þeim fyrirmælum sem berast frá yfirvöldum hverju sinni.

18. nóvember 2020

Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri (FÆDD 2005 OG SÍÐAR), inni og úti, með og án snertingar eru HEIMILAR.

Íþróttir fullorðinna FÆDDRA 2004 OG FYRR, hvort sem er innan- eða utandyra, með eða án snertingar, eru ÓHEIMILAR.

Nýjusta reglugerð heilbrigðisráðuneytisins (18.nóv-1.des)

Sóttvarnarfulltrúar Breiðabliks

18. November 2020

Children sports (BORN 2005 AND LATER), indoors and outdoors, with and without contact are ALLOWED.

Adult sports (BORN 2004 AND EARLIER), whether indoors or outdoors, with or without contact, are NOT ALLOWED.

Restrictions in effect (18.nov-1.dec)

Do you have any questions or concerns?

Contact our Covid delegates

Each sport department has their own delegate.

Their contact information can be found under the tab “Sóttvarnar Fulltrúar”.