Ársmiðakort og Blikaklúbbskort á Kópavogsvöll eru nú komin í sölu. Salan er unnin í samvinnu við Blikaklúbbinn. 

Árskortin gilda á alla leiki Breiðabliks í Pepsi Max deildum karla og kvenna. Almenn kort kosta 16.490 krónur en 8.250 krónur fyrir 25 ára og yngri. Við mælum þó að sjálfsögðu með Stuðningsblika kortum fyrir alla sanna Blika!

Smellt er á kortið til að ganga frá greiðslu og þá er farið inn á greiðslugátt Borgunar.

ATH kortin verða afhent á milli klukkan 16:00 og 18:00 þriðjudaginnn 10.maí. Þeir sem kaupa kort og sækja þann dag tryggja sér um leið miða á heimaleiki númer tvö hjá meistaraflokks karla og kvenna en ljóst er að færri munu komast að en vilja á þá leiki vegna samkomutakmarkanna.

 

* Gildir fyrir einn á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi Max deildum karla og kvenna 2021.

Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 16.490 kr

 

* Gildir fyrir einn(16-25 ára) á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi Max deildum karla og kvenna 2021.

Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 8.250 kr.

 

* Gildir fyrir einn á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi-max deildinni bæði í karla- og kvennaflokk
* Kaffiveitingar í hálfleik.
* 50% afsláttur af 7 hamborgaratilboðum yfir sumarið (klippikort).
* Tilboð í Grænu stofunni.

Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 2.225 kr. á mánuði (í að lágmarki 12 mánuði)

 

-Allir sem gerast “Stuðningsbliki 2” fá tvö “Stuðningsbliki” kort. Ekki verður gefið út sérstakt kort fyrir “Stuðningsbliki 2” líkt og í fyrra (2020)
*Gildir fyrir tvo á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi-max deildinni bæði í karla- og kvennaflokki.
*Kaffiveitingar í hálfleik.
*50% afsláttur af 15 hamborgaratilboðum yfir sumarið (klippikort).
*Tilboð í Grænu stofunni.
Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 3.725 kr. á mánuði (í að lágmarki 12 mánuði)

 

* Gildir fyrir tvo á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi-max deildinni bæði í karla- og kvennaflokki.
*
Aðgangur að glersal fyrir leik og í hálfleik þar sem veitingar eru innifaldar.
*
Afsláttur í Grænu stofunni.
*
Afreksblikar eiga frátekin sæti í stúkunni beint fyrir neðan glersalinn.

Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 8.325 kr. á mánuði (í að lágmarki 12 mánuði)

 

 

Samanburður á Blikaklúbbkortum:

Heiti Árskort 26 ára og eldri Árskort 16-25 ára Stuðningsbliki 1 Stuðningsbliki 2 Afreks Bliki
Mánaðarleg greiðsla 2.225kr 3.725kr 8.325kr
Árskort á Kópavogsvöll fyrir einn x
UngBlika árskort á Kópavogsvöll x
Árskort á Kópavogsvöll fyrir einn x
Árskort á Kópavogsvöll fyrir tvo x x
Kaffiveitingar í hálfleik fyrir einn x
Kaffiveitingar í hálfleik fyrir tvo x x
Frátekið sæti í stúku x
50% afsl af 7x hamborgaratilboð x
50% afsl af 15x hamborgaratilboð x
Afsláttur í Grænu stofuna x x x
Aðgangur að glersal x
Upphæð á ári 16.490kr 8.250kr 26.700kr 44.700kr 99.900kr