Happdrætti

Vinningshafar í jólahappdrætti knattspyrnudeildar 2017.

Föstudaginn 19. janúar 2018 var dregið í Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og var fulltrúi knattspyrnudeildar viðstaddur.

Vinningsnúmerin má sjá á meðfylgjandi skjali.

Við óskum vinningshöfum til hamingju með vinningana sína og þökkum um leið öllum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna og stuðninginn.

Vinninga skal vitja með því að senda tölvupóst á sigurdur@breidablik.is eða hringja í símanúmerið 441-8904.

Smellið hér Vinningsnúmer